Staðfesta komu fyrir 8.júní

Í dag fer út bréf til allra þar sem beðið er um að staðfesta komu fyrir 8. júní og leggja inn fyrir sameiginlegum kostnaði. Einnig þurfa allir að skrá sig sjálfir á hátiðina í Höllinni, sjá fréttin hér fyrir neðan. Einnig er búið að uppfæra dagskránna.

Hér er bréfið:

Hæ, hæ,  
Nú er komið að því að staðfesta komu og ganga frá kostnaði.
Það sem þú þarft að gera:

Leggja 5000 kr inn á reikning:
 · Reikn: 0330-13-110475, kt. 181067-4899 (Óli Adda). 
 · IBAN númer fyrir “útlendingana” er IS59 0330 1311 0475 1810 6748 99
 · Þetta dekkar rútur, áfengi í óvissuferð, leigu á sal og smá snarl

Bóka þig sjálfur (og maka ef við á) á hátíðina í Höllinni, á heimasíðu Bautans:)
 · sjá http://bautinn.muna.is/ (ath. nefndin bókar þig ekki á þetta

Senda nefndarmönnum póst
 · segja hvenær þú kemur og hvort maki komi með
 · gerum ráð fyrir að þeir sem ekki svari póstinum hafi ekki lesið hann og þá þurfum við að hringja í afganginn – svo til að spara okkur tugi símhringinga endilega svara póstinum.

Þetta allt (liður 1-3) þarf að gera fyrir miðnætti næsta fimmtudags (7.júní).


Kv. nefndin

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s