Takk fyrir frábæra skemmtun

Nefndin vill þakka öllum fyrir frábæra samveru dagana 14-17. júní. Við ætlum að halda þessari vefsíðu opinni fram að 25 ára stúdentinum og hvetjum alla til að senda inn myndir frá dvölinni á Sissu.  Í kvöld, mánudag 18. júní, verður umfjöllun í Kastljósinu um MA hátíðina.

Bestu kveðjur,
Nefndin

Auglýsingar

One response to “Takk fyrir frábæra skemmtun

  1. Elfa Guðmundsdóttir

    Sæl öll,
    Vildi bara þakka ykkur fyrir frábæra skemmtun. Þetta var snilld. Er strax farin að hlakka til 25 ára afmælisins 🙂
    Bestu kveðjur,
    Elfa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s